top of page

improv, improv iceland, improv ísland, improv skólinn, spuni, námskeið, spunanámskeið

Spunanámskeiðin sem kennd eru hjá Improv skólanum hafa notið mikilla vinsælda síðan 2013. Nemendur hafa verið á öllum aldri frá 18-80 ára og úr öllum áttum.

Dóra Jóhannsdóttir, skólastjóri Improv skólans, lærði improv og sketcha-skrif hjá Upright Citizen´s Brigade (UCB) frá 2013-2016 og árið 2017 hjá The Second City í Chicago.

Dóra stofnaði leikfélagið Improv Ísland árið 2015 og var listrænn stjórnandi þar til 2019.

Improv-skólinn býður uppá byrjenda- og framhaldsnámskeið í spuna  (H1, H2, H3 og H4) sem og sketcha-skrif námskeið. Auk þess er hægt að panta hópefli fyrir vinnustaði og hópa og fyrirlestra um spuna í lífi og starfi.

Kennarar Improv skólans eru margir af færustu og 

reyndustu spunaleikurum landsins.

bottom of page