top of page

improv, improv iceland, improv ísland, improv skólinn, spuni, námskeið, spunanámskeið

FYRIRLESTUR - HÓPEFLI

 

JÁ OG!

LEIKREGUR ÚR SPUNA Í LÍFI OG STARFI

 

Fyrirlestur

Frá 10-30 mínútur. 

(mælt með 30 mín)

​Á netinu eða á staðnum.

Fyrir allar stærðir hópa. 5-500 manns.

Dóra Jóhannsdóttir talar um hvernig við getum notað hugmyndafræði spunans til að auka hlustun, jákvæð samskipti, sköpunarkraft og samvinnu í lífi og starfi. 

 

Fyrirlestur (með æfingum)

Frá 15-55 mínútur. 

(mælt með 55 mín)

​Á netinu eða á staðnum.

Fyrir allar stærðir hópa. 5-500 manns.

Dóra Jóhannsdóttir talar um hvernig við getum notað hugmyndafræði spunans til að auka hlustun, jákvæð samskipti, sköpunarkraft og samvinnu í lífi og starfi. 

Að loknum fyrirlestri gera þáttakendur auðveldar æfingar úr sætum sínum sem kynna hvernig hægt er að styrkja hlustun, styðja aðra, þora að taka frumkvæði og byggja upp hugmyndir saman. Allir eru öruggir og enginn þarf að gera sig að fífli. Hristir hópinn saman og kemur öllum í hláturskast.

 

 

Hópefli

Frá 40-90 mínútur.

Fyrir 6-25 manns.

Farið er í auðvelda og skemmtilega leiki og æfingar sem kenna hvernig hægt er að styrkja hlustun, styðja aðra, þora að taka frumkvæði og byggja upp hugmyndir saman. Allir eru öruggir og enginn þarf að gera sig að fífli. Hristir hópinn saman og kemur öllum í hláturskast.

 

Í hugmyndafræði spunans eru dýrmæt tól sem nýtast í öllum samskiptum og samvinnu.

 

Dóra Jóhannsdóttir
Dóra.fyrirlestur.festa6.jpg

Fyrirspurnir - bókanir

Við svörum fljótlega!

,,Fyrirlesturinn hjá Dóru var mjög athyglisverður og virkilega skemmtilegt að sjá hvernig hún tengir leikreglur úr spuna við samskipti í daglegu lífi. Frábær viðbót við aðrar samskiptareglur. Kom skemmtilega á óvart."

,,Virkilega spot on og gott inn í starfsmannahóp"

,,Dóra opnaði fyrir okkur nýjar og skemmtilegar leiðir til að byggja samstarf á hugmyndaauðgi og trausti. Það var ekki bara þrælskemmtilegt að fá hana til okkar heldur gaf hún okkur haldbær verkfæri í vinnudaginn. ,,

Umsagnir þáttakenda

,,Þetta var framar vonum skemmtilegt og samt hafði ég miklar væntingar.,,

,, Þetta er hópefli sem lifir áfram og svo gagnast þetta líka í vinnunni hjá okkur. Ég vil hafa þetta árlegt eða oftar.,,

,,Ég er viss um að aðferðirnar muni nýtast mér vel í hugmyndavinnu og við ákvarðanatökur. Hlakka líka til að prufa með manninum mínum og sonum okkar.

 

,,Kom á óvart hvað þetta var ótrúlega skemmtilegt og allir voru saman í þessu, ekkert óþægilegt,,

 

,,Gott fyrir andann, skemmtilegt fyrir samstarfsfólkið að hlæja saman og sjá aðrar hliðar á hvort öðru. Allir hafa gott að því að læra um og verða betri og færari í mannlegum samskiptum.,,

bottom of page