Námskeiðin fyllast oft á stuttum tíma.

Skráðu þig á póstlista og fáðu póst þegar opnað er fyrir skráningar á næstu námskeið. 

Aldurstakmark á öll námskeið er 18 ár.

Hámarksfjöldi á hvert námskeið: 16 nemendur.

NÆSTU NÁMSKEIÐ:

 

NET-WORKSHOP!

INNGANGUR AÐ SKETCHASKRIFUM

(fyrirlestur á Zoom)

Dóra Jóhannsdóttir, yfirhandritshöfundur Áramótaskaupsins 2017 og 2019 kynnir ýmis hugtök og aðferðir við grín-skrif og fer m.a yfir hvernig hún vann sketcha fyrir áramótaskaupið. Sketchar skoðaðir og greindir. Dóra lærði sketcha skrif hjá UCB í NY og The Second City í Chicago.

 

Eitt skipti.

 

Mánudagur 18.jan klukkan 20-22.

 

Verð: 7500kr.

 

Skráning með nafni og kennitölu á improvskolinn@gmail.com

SKETCHA-SKRIF

(námskeið á Zoom) 

 

Lærðu að skrifa grín-sketcha og fáðu innsýn í vinnu í höfundaherbergi og ferlið á bakvið skrif Áramótaskaups. 

Kennari: Dóra Jóhannsdóttir

 

Heilt sketchaskrifnámskeið á netinu!

 

Hefst 18.janúar

 

Mánudagar 19:30

8.skipti

Verð: 40.000 kr (30.000 fyrir þá sem hafa farið á Sketchaskrif-inngangur)

 

Nemendur læra tækni og aðferðir við skrif og skrifa mismunandi týpur af sketchum sem farið er yfir í tímum.

 

Ath. Takmarkaður fjöldi þáttakenda.

IMPROV BYRJENDANÁMSKEIÐ (H1)

 

Hefst 28.janúar.

8.skipti

Kl 19-22

Kennari: Dóra Jóhannsdóttir

Verð: 40.000

Skráning með nafni og kt á improvskolinn@gmail.com​​

 

 

Námskeið

H 1 - BYRJENDANÁMSKEIÐ

 

Fyrir byrjendur í improv, önnur sviðsreynsla eða spunareynsla skiptir ekki máli.

H 2 - FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

 

Fyrir þá sem hafa lokið H1.​​

H 3 - FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

Fyrir þá sem hafa lokið H 2

SKETCHA-SKRIF NÁMSKEIÐ

Opin öllum 

​​​​