HÓPEFLI

 

Eins til tveggja tíma námskeið fyrir vinnustaði og hópa. Frekari upplýsingar og pantanir á improvskolinn@gmail.com

,,Þetta var framar vonum skemmtilegt og samt hafði ég miklar væntingar.,,

 

,, Þetta er hópefli sem lifir áfram og svo gagnast þetta líka í vinnunni hjá okkur. Ég vil hafa þetta árlegt eða oftar.,,

FYRIRLESTRAR

Dóra Jóhannsdóttir hefur verið að halda fyrirlestra víða, annars vegar um Grínvísindi þar sem hún talar um tækni og aðferðir sem liggja að baki ýmis konar gríns og svo um Skapandi leikgleði í lífi og samstarfi þar sem hún miðlar af sinni reynslu og þekkingu úr leikhús og grín-heiminum.

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir sendið skilaboð á improvskolinn@gmail.com