Screenshot 2021-11-29 at 22.37.05.png

Gjafabréf á spunanámskeið hjá Improv skólanum!

Gefðu geggjaða upplifun í jólagjöf. 

Ný byrjendanámskeið hefjast á 1-2 mánaða fresti út allt árið og eru á mismunandi vikudögum.

Hvert námskeið er 8 skipti, einu sinni í viku í 3 tíma í senn.

Gjafabréfið rennur ekki út.

Námskeiðin eru opin öllum frá 18 ára aldri.

Verð: 40.000

Pantanir á improvskolinn@gmail.comUmsagnir nemenda:

 

,,Alveg snilldar námskeið! Ég mæli með að allir prófi þetta!,,

 

,,Mér finnst námskeiðið hafa farið framúr mínum björtustu vonum.,,

 

,,Námskeiðið er eiginlega of skemmtilegt og góður grunnur fyrir bæði lífið og ef maður vill fara í grínið eða leiklist.,,

 

,,Ég lærði heilmargt í öllum tímum og fannst gaman hvað hver tími var innihaldsríkur.,,

 

,,Ég kom með ákveðið markmið í huga, að læra betur að spinna. Ég fékk það og meira til. Þetta kynnti mig fyrir aðferðum sem hjálpa mér að vera betri manneskja.,,

 

,,Mæli hiklaust með þessu námskeiði. Gott að brjótast aðeins úr boxinu og fíflast smá.,,

 

,,Geggjað stuð, geggjað gaman, geggjað fyndið.,,